Neyðarvegabréf - ETD

Danska sendiráðið sér um útgáfu neyðarvegabréfa (ETD) fyrir rúmenska og búlgarska ríkisborgara. Vegabréfið hefur gildistíma fyrir eina ferð til heimalandsins.

Framvísa þarf:

  • eldra vegabréfi, afriti af því eða öðrum persónuskilríkjum
  • ef um barn er að ræða, fæðingarvottorði barns og skilríkjum foreldra
  • 1 mynd af umsækjanda
  • ferðaupplýsingum (flugmiða)

Greitt er fyrir neyðarvegabréf skv. gjaldskrá, sjá hér.