Próftaka í sendiráðinu
Námsmenn, sem stunda nám við danskar menntastofnanir, geta fengið að taka próf í sendiráðinu að gefnu samþykki viðkomandi menntastofnunar.
Sendiráðið tekur sem samsvarar 935 DKK fyrir umsjón og yfirsetu.
Sendiráðið tekur sem samsvarar 935 DKK fyrir umsjón og yfirsetu.