Búseta í Danmörku

Þar sem Ísland er eitt Norðurlandanna og með í EES er flutningur til Danmerkur tiltölulega einfalt mál fyrir íslenska ríkisborgara.

Á heimasíðu norrænu ráðherranefndarinnar (Halló Norðurlönd) fást svör við mörgum þeirra spurninga sem upp kunna að koma þegar flytja skal milli Norðurlandanna.

Hér að neðan eru tenglar með frekari upplýsingum um búsetu og vinnu í Danmörku.

Borger.dk - hið opinbera í Danmörku
Denmark.dk - work
New to Denmark - work
Atvinna í Danmörku
Skattkerfi
Atvinnuleysistryggingakerfi