Danskurríkisborgararéttur fyrir Íslendinga

Íslendingar búsettir í Danmörku geta sótt um danskan ríkisborgararétt hjá Udlændinge- og Integrationsministeriet, Rigsombudsmanden í Færeyjum eða Rigsombudsmanden á Grænlandi að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.


Upplýsingar um danskan ríkisborgararétt finnurðu hér.

Hér má lesa um skilyrði fyrir danskan ríkisborgararétt.