Reglur um námsstyrk(SU) fyrir erlenda ríkisborgara 

Erlendir ríkisborgarar geta, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum, sótt um að standa jafnfætis Dönum við umsókn um námsstyrk (SU). Hér geturðu lesið nánar um þær reglur. Fyrri reglu, um a.m.k. 2ja ára samfellda dvöl í Danmörku í 10 ár áður en sótt er um SU, fylgja nú kröfur um tengsl við Danmörku. Við mælum alltaf með að umsækjendur skoði heimasíðu SU til að sjá nýjustu reglur um námsstyrk.