Skip to content

Ræðismenn

Það eru þrjár ræðismannsskrifstofur á Íslandi. Einnig virkar sendiráðið sem ræðismannsskrifstofa fyrir höfuðborgarsvæðið og suðvesturhorn landsins.

Það er töluð íslenska, danska og enska á öllum ræðismannsskrifstofunum. Ræðismannsskrifstofurnar geta gefið út bráðabirgðavegabréf. Ræðismannsskrifstofurnar taka ekki við umsóknum um vegabréfsáritanir eða dvalarleyfi né framkvæma sjópróf.


Akureyri
Ræðismaður: Helgi Jóhannesson (2001)
Skrifstofa: Norðurorka hf.
Rangárvellir
IS-603 Akureyri
Sími: +354 460 1300 (vinna), +354 462 6244 (heima)
Farsími: +354 821 4444
Netfang: helgi@no.is


Ísafjörður
Ræðismaður: Jóna Símonía Bjarnadóttir (2009)
Skrifstofa: Faktorhús, Neðstakaupstað
IS-400 Ísafirði
Sími: +354 862 9908
Netfang: jona@isafjordur.is

Seyðisfjörður
Ræðismaður: Jónas Hallgrímsson (1981)
Skrifstofa: Fjarðargötu 8
IS-710 Seyðisfirði
Heima: Úlfsstaðir, 701 Egilsstaðir, Fljótsdalshérað
Sími: +354 472 1111 (vinna), +354 471 2411 (heima)
Myndsími: +354 472 1105
Farsími: +354 862 2411
Netfang: jonash@simnet.is