Skip to content

Sendiráð Danmerkur á Íslandi

Hverfisgata 29101- ReykjavikTel +354 575 0300
EAN: 5798 00000 9400
Opnunartími: mán.-föstud. 9:00-15:00

Pas & Visa opening hours Mon.-Fri. 09:00-12:00    

Danskir ræðismenn á Íslandi

Færeyska ræðismannsskrifstofan í Reykjavík

AKTUELT

Reglur um námsstyrk (SU) fyrir erlenda ríkisborgara 

Erlendir ríkisborgarar þurfa að uppfylla ákveðin skilyrði til að geta sótt um SU til jafns á við danska ríkisborgara. Skilyrðin eru mismunandi eftir hvort sótt er um skv. dönskum reglum eða reglum ESB.

Hér geturðu séð helstu skilyrðin í stuttu máli á íslensku, annars vísum við á heimasíðu SU fyrir ítarlegri upplýsingar.

Fréttabréf

Sendiráðið sendir reglulega út fréttabréf. Ef þú óskar eftir að fá fréttabréfið hafðu samband á rekamb@um.dk.

Tvöfalt ríkisfang

Danska þingið hefur samþykkt ný lög sem heimila tvöfalt ríkisfang. Lögin tóku gildi þann 1. september 2015. Hér eru nánari upplýsingar um nýju lögin

Ný bílastæði við sendiráðið
Bílastæði sendiráðsins hafa verið flutt frá Hverfisgötu að Smiðjustíg, ekið inn frá Lindargötu.